Öllum sakborningum var safnað inní eldhús og borin á þau sök. Gestirnir tóku þátt og fengu að spyrja karakterana spurninga áður en leikritið endaði. Interactive frá helvíti og ógeðslega gaman að fá ekta spurningar í miðju leikriti í karakter.
Ljósmyndari: Dóri | Tekin: 10.5.2009 | Bætt í albúm: 11.5.2009
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.