Ég er að hugsa um að kaupa svona Gapastokk og í hvert sinn sem mig langar að kaupa eitthvað í útlöndum fer ég í hann og reikna gengi krónunnar og hugsa hvort ég sé virkilega nógu svöng eða þyrst til að niðurlægja mig með fimmfaldri greiðslu.
Ljósmyndari: Guðni | Staður: Glemmingehús | Tekin: 1.9.2009 | Bætt í albúm: 8.9.2009
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.