Hérna er ég að rífast við runnerinn minn. Var að enda við að segja setninguna "ég er búin að vinna við þetta í 17 ár" Það er greinilegt að ég hef bara lært hroka. En finnst ykkur ég ekki keimlík Ólafi Ragnari Grímssyni á þessari mynd?
Ljósmyndari: Ólafur Egill Egilsson | Tekin: 7.5.2008 | Bætt í albúm: 8.5.2008
Athugasemdir
Thokkalega!
http://fridjon.blog.is/img/tncache/250x250/b1/fridjon/img/grimson.jpg
Magga Jona (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 03:43
Magga Jona (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 03:52
hahaha hann gæti verið systir þín!
Hrönn Sigurðardóttir, 5.6.2009 kl. 21:33