Jæja með því að halla sér fram og gera mjög einbeittan svip, þá er hægt að stýra gröfu! Vandinn er að hún fer svona 1 km á klukkustund í hraðasta gír. Ekki beint spennandi fyrir hraðafíkilinn.
Ljósmyndari: Magga Bún | Staður: Grafarholt | Tekin: 25.7.2009 | Bætt í albúm: 31.7.2009
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.