Ég drap nágranna minn!

Í síðustu viku nánar tiltekið á fimmtudaginn síðasta drap ég hann Magnús nágranna minn í Höfnum.   Það var ekki afþví hann var svo leiðinlegur sem hann er ekki, og ekki afþví að mér fannst fólksfjölgun í Höfnum orðin svakaleg!   Nei ég drap hann því ég gat það!

Maggi dáinnMaggi dáinn úr skeljum

En nei nei hann Maggi nágranni er ekki dáinn í alvörunni heldur var þetta liður í gjörning sem leiklistarhópurinn setti á svið í Höfnum.   Sem sagt þriðja ráðgáta sumarsins og ég dró Magga nágranna inní sögusviðið.   Hann Maggi er alltaf til í allt og að liggja bakveikur á grjóti og skeljum er ekki mikið mál fyrir góðann granna. 

Ég mæli samt ekki með að þið drepið nágranna ykkar!!!!  Takið það til ykkar sem vilja.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er nú gott að þú drapst hann ekki í alvörunni, og ég reyni að hemja mig varðandi mína nágranna. Ég bý nebblilega í blokk, og það gæti orðið svo ansi subbulegt ef maður færi á eitthvað "rampage"´þar...

Páll Viggósson (IP-tala skráð) 8.7.2011 kl. 12:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband