18.2.2010 | 11:45
ohh ég hefði átt að....
Einhvern tímann fór ég í blómabúð og sá þá svona platta sem á stóð "þú munt sjá eftir hlutunum sem þú gerðir aldrei frekar en eftir hlutunum sem þú gerðir". Eftir þessa örlagaríkuferð í blómabúðina hef ég reynt að lifa eftir þessu. En stundum klikka ég og í gær klikkaði ég big time! Ég hefði átt að klæða mig upp og syngja á öskudaginn.
Ég hefði átt að ......
...Klæða mig upp sem Jón Ásgeir og fara í bankann og syngja "lets get physical" með Olavíu Newton John og fá niðurfellingu á yfirdrætti og láni sem ég er með.
...Klæða mig upp sem Davíð Oddsson og syngja "einhverstaðar einhvern tímann aftur" og fá ókeypis morgunblað for the rest of my life.
...Klæða mig upp sérstakan saksóknara og fara niðrá sýslumann og syngja "elsku litla pínuponsu pláneta" úr söngleiknum LEG og taka traustu taki alla pappírana sem ýta undir nauðungarsölur og svoleiðis.
...klæða mig upp sem banana og syngja í sjoppunni "þú brennir peninga með því að kveikja í sígarettunni" og fá ársbyrgðir af tóbaki.
...klæða mig upp sem Ólafur Ragnar Grímsson fara uppí Leifsstöð og ekki syngja heldur fljúga hvert á land sem er.
Ég vildi óska að ég hefði gert eitthvað af þessu! En reyndar í staðinn fór ég á N1 í Hafnarfirði og söng lítinn lagstúf og fékk kaffi latte úr vél! Já það er sko munur á Jóni og Séra Jóni.
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- malacai
- andreaolafs
- annaeinars
- annagisla
- audurkg
- agustaha6
- alfholl
- beggipopp
- birgittathorsteins
- birna-dis
- bjarkitryggva
- bjarnihardar
- bjarnthor
- bjork
- brandurj
- bros
- gattin
- bryndisisfold
- cerebellum
- dagmar
- rafdrottinn
- draumur
- saxi
- einari
- esv
- einarorneinars
- elinarnar
- ellasprella
- emblan
- jaherna
- fravik74
- vinursolons
- franmiller
- kransi
- trukona
- eddabjo
- dee
- skodun
- birkire
- hronnsig
- ingveldurthe
- jenfo
- jonaa
- jona-maria
- prakkarinn
- lotta
- lillagud
- lindalinnet
- bidda
- maggaelin
- margretsverris
- marypoppins
- marjasig
- nexa
- olinathorv
- pallmagnus
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- roslin
- zigrun
- joklamus
- stjornlagathing
- lehamzdr
- steinunnolina
- sunnad
- svala-svala
- thelmaasdisar
- bliss
- william
Athugasemdir
Ég skil nú ekkert í því að þú skulir ekki hafa fengið súkkulaði með kaffisullinu þínu, veit að þú syngur SVOOOOOOOO vel
Sigga (IP-tala skráð) 18.2.2010 kl. 16:29
Ohh þú hefðir átt að biðja um olíu á bílinn ;) fylla takk! Út á sönghæfileikana hefðirðu pottþétt fengið það. Var ekki meira að segja ruglast á þér og atvinnusöngvara ;)
María Ólöf Sigurðardóttir, 18.2.2010 kl. 23:42
Mér líst sérlega vel á þessa hugmynd með moggan allt til enda!
Hrönn Sigurðardóttir, 19.2.2010 kl. 15:47
no worries, það kemur öskudagur eftir þennan öskudag!
notabene ef þú skyldir einhverntímann láta verða af þessu, láttu fólk vita því ég myndi að minnsta kosti koma spes ferð suður til að sjá þig með dólg í gervi Davíðs Oddssonar! hahaha
Sunna Sigrúnardóttir, 21.2.2010 kl. 01:02
:)
Emm (IP-tala skráð) 23.2.2010 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.