26.9.2007 | 11:41
Er með riðuveiki!
Ég er komin með riðuveiki. Lenti í gærmorgun á Seyðisfiðri, eftir 16 tíma HELVÍTI Á JÖRÐU. Sem sagt ferðin frá Færeyjum og hingað. Síðan í einum rykk til Reykjavíkur. Í stuttu máli þá er veröld mín á hvolfi í dag, og ekkert í umhverfi mínu virðist geta verið kjurrt. Mér er óglatt og ætla því að skrifa magnaðan pistil um síðustu kvöldmáltíðarferðina mína með skipi nokkru er kallað er Norræna en ætti að heita NorðumMeðEngaRænu í kvöld, get ekki núna. Ég set samt hér inn myndir frá hinum frægu FUSION dönsurunum sem fyrsta kvöldið slógu öll met í að framkalla hlátur frá mér. Þau dönsuðu ekki síðasta kvöldið þar sem engin gat staðið uppréttur, meira um það í kvöld. Niðurstaða mín eftir þetta allt saman er að "það er ekki eðlilegt að ferðast". Og nú þarf ég að æla, bæ.................
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- malacai
- andreaolafs
- annaeinars
- annagisla
- audurkg
- agustaha6
- alfholl
- beggipopp
- birgittathorsteins
- birna-dis
- bjarkitryggva
- bjarnihardar
- bjarnthor
- bjork
- brandurj
- bros
- gattin
- bryndisisfold
- cerebellum
- dagmar
- rafdrottinn
- draumur
- saxi
- einari
- esv
- einarorneinars
- elinarnar
- ellasprella
- emblan
- jaherna
- fravik74
- vinursolons
- franmiller
- kransi
- trukona
- eddabjo
- dee
- skodun
- birkire
- hronnsig
- ingveldurthe
- jenfo
- jonaa
- jona-maria
- prakkarinn
- lotta
- lillagud
- lindalinnet
- bidda
- maggaelin
- margretsverris
- marypoppins
- marjasig
- nexa
- olinathorv
- pallmagnus
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- roslin
- zigrun
- joklamus
- stjornlagathing
- lehamzdr
- steinunnolina
- sunnad
- svala-svala
- thelmaasdisar
- bliss
- william
Athugasemdir
GGGGGVVVVVVVVVVUUUUUUUÐÐÐÐÐÐÐ MMMMMMIIIIINNNNNNNN GGGGGGÓÓÓÐÐÐÐÐÐUUUUURRRRR!!!!!!!!!
Guðbjörg (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 11:57
Velkomin heim lambið mitt, vona að riðuveikin hjaðni sem allra fyrst, hef heyrt að dýralæknar slátri yfirleitt fé með riðu og ekki vil ég að þú lendir í því. Þú mátt gjarnan bjalla í mig við tækifæri. Sigga frænka ( ekki úr Keflavík)
Sigga (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 13:17
hvaða hvaða mér finnst snilld að ferðast með Norrænu
Einar Bragi Bragason., 26.9.2007 kl. 14:53
Eftir svona skemmtiatriði - þá myndi ég æla líka .
Halldór Sigurðsson, 26.9.2007 kl. 17:43
Vá þessar myndir eru frábærar. Er veggskreytingin þarna bíll? Bara verið að kópíera Hard Rock Café. Velkomin heim og ég bíð spennt eftir ferðasögu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.9.2007 kl. 18:09
Muha, ég meina loftskreytingin, OMG
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.9.2007 kl. 18:09
Þetta er eins og að detta aftur í tíma og rúmi - frábært.
Halldóra Halldórsdóttir, 26.9.2007 kl. 18:09
úff... þú átt alla mína samúð með riðuveikina... bara tilhugsunin um að fara í svona æludall dugar til að koma maganum á hvolf! En fusion dansararnir eru ÆÐI!
Dagmar, 27.9.2007 kl. 19:54
Jesúsminn, nú VERÐ ég að skella mér í Norrænu, þetta er gersemi
Margrét Birna Auðunsdóttir, 29.9.2007 kl. 17:55
Hjartans Garún, gott að þú ert komin á þurrt land! Gaman að lesa bloggið þitt bið að heilsa Guðbjörgu. Knús
Björg (IP-tala skráð) 29.9.2007 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.