24.4.2009 | 15:28
Cirkus Islandus Extreme
Mér finnst vanta eitt í umræðuna síðustu daga. Aðra hlið! Annan möguleika! Fólk talar um að ganga til liðs við Esb eða ekki. Fljótlega, bráðum eða seinna! Ég skil ekki neitt í neinu enda hef takmarkaðan áhuga ef umræðan snýst ekki um mig! En ég held ég sé komin með lausn á þessu!
Göngum til liðs við Cirkus. Það er hvort eðer það sem við erum góð í og búin að vera að gera síðustu tvö árin eða svo, það er að segja að æfa okkur. Við erum búin að joggla með ímyndaða peninga, verið með geðveika loftfimleika og byggt loftkastala úr lúxus draumum. Ferðast eins og sígaunar til allra landa að víla og díla. Runnið á rassinn sem trúðar og heimsbyggðin hlegið að okkur, étið yfir okkur af góðmeti og kosningaloforðscandíflosi og verið bitin af framandi dýrum þótt við héldum að við værum búin að temja þau! Lausnir og kosningaloforð og yfirlýsingar í fréttum og fjölmiðlum hafa horfið og gleymst eins og töframaður sem lætur hluti hverfa fyrir framan mann. Ég meina heimsbyggðin fylgist með okkur og skemmtir sér, látum hana borga sig inn í þennan cirkus sem við erum!
Og já hvernig líst ykkur á Skugga! Honda Shadow VLX
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 207169
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- malacai
- andreaolafs
- annaeinars
- annagisla
- audurkg
- agustaha6
- alfholl
- beggipopp
- birgittathorsteins
- birna-dis
- bjarkitryggva
- bjarnihardar
- bjarnthor
- bjork
- brandurj
- bros
- gattin
- bryndisisfold
- cerebellum
- dagmar
- rafdrottinn
- draumur
- saxi
- einari
- esv
- einarorneinars
- elinarnar
- ellasprella
- emblan
- jaherna
- fravik74
- vinursolons
- franmiller
- kransi
- trukona
- eddabjo
- dee
- skodun
- birkire
- hronnsig
- ingveldurthe
- jenfo
- jonaa
- jona-maria
- prakkarinn
- lotta
- lillagud
- lindalinnet
- bidda
- maggaelin
- margretsverris
- marypoppins
- marjasig
- nexa
- olinathorv
- pallmagnus
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- roslin
- zigrun
- joklamus
- stjornlagathing
- lehamzdr
- steinunnolina
- sunnad
- svala-svala
- thelmaasdisar
- bliss
- william
Athugasemdir
Vóoo. Hvenær á að bjóða manni á rúntinn sæta? Ég á rauðan leðurjakka!
Erla Hafsteins (IP-tala skráð) 24.4.2009 kl. 23:34
Knús knús og ljúfar kveðjur :0)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 25.4.2009 kl. 15:29
Sæl, Garún mín rosalega töff hjól. Jú ég þygg boð þitt um að fara á rúntinn fljótlega:)
Rósa Björk (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 14:21
Það er víst æðislegt að fara einhverja Vogarleið Rósa sem allir eru að tala um. Ég skal fara og finna hana svo skulum við taka rúnt. Það minnir mig á það að ég þarf að redda öðrum hjálmi.
Garún, 28.4.2009 kl. 10:01
já sæl ... var einmitt í vatnagörðum að skoða hjólið þitt, einkar glæsilegt ;) þú verður bara töff á því í sumar :) til hamingju með fákinn
Gunnar Þór (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 14:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.