3.5.2009 | 11:43
Ég gifti mig í gær!
Ég verð að viðurkenna að ég hef alltaf dissað í tætlur allar svona árshátíðir og svoleiðis rugl. Í gær fattaði ég að ég er bara búin að vera afbrýðissöm útí fólk sem fer á árshátíðir.. Hef staðið fyrir utan stóra veislusali í rigningu og regnkápu og horft innum gluggana á veldressað brosandi starfsfólk full af gremju og eftirsjá! Hatað að vera með vasknúmer og freelance og langað svakalega að borga í einhvern starfsmannasjóð. Mér var boðið á árshátíð í gær og gremjan og hatrið fyrir slíkum samkundum hvarf! Það var ógeðslega gaman og starfsfólk er KLIKKAÐ! Það djammar af ástríðu og geðveikin er bara there is no tomorrow. Í gær var svona Las Vegas þema og vodafone höllinni var breytt í casino með Bond stelpum,Tom Jones, og Elvis Prestley. Svo var líka kapella og fólk gifti sig hægri og vinstri. Elsku mamma og kæra fjölskylda ég gifti mig í gær Las Vegas style og sú heppna heitir Katrín Ósk, veit ekki eftirnafnið en það er aukaatriði þegar maður giftir sig í Vegas. Við fórum reyndar í sitt hvora brúðkaupsferðina. Ég eyddi nóttinni í Höfnum og síðast þegar ég heyrði í henni þá var hún á leiðinni á Boston.
Sýningin tókst svakalega vel, fyrir utan smá hljóðvandamál. En hetjur kvöldsins voru án efa leikhópurinn sem kastaði sér með hlekki og steypuklumb í djúpu lauginni og lék söngleik með innlyfun fyrir samstarfsfólk sitt. Og nú er það búið og ég veit bara ekkert hvað ég á að gera næst. Er búin að vera með þessu fólki á hverju kvöldi í næstum þrjár vikur og oft í viku síðustu tvo mánuði. Fráhvörf og söknuður. Frábær dagur í gær, fyrir utan fávitann í Essu sem hélt að ég væri fermingadrengur í smókingnum!
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- malacai
- andreaolafs
- annaeinars
- annagisla
- audurkg
- agustaha6
- alfholl
- beggipopp
- birgittathorsteins
- birna-dis
- bjarkitryggva
- bjarnihardar
- bjarnthor
- bjork
- brandurj
- bros
- gattin
- bryndisisfold
- cerebellum
- dagmar
- rafdrottinn
- draumur
- saxi
- einari
- esv
- einarorneinars
- elinarnar
- ellasprella
- emblan
- jaherna
- fravik74
- vinursolons
- franmiller
- kransi
- trukona
- eddabjo
- dee
- skodun
- birkire
- hronnsig
- ingveldurthe
- jenfo
- jonaa
- jona-maria
- prakkarinn
- lotta
- lillagud
- lindalinnet
- bidda
- maggaelin
- margretsverris
- marypoppins
- marjasig
- nexa
- olinathorv
- pallmagnus
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- roslin
- zigrun
- joklamus
- stjornlagathing
- lehamzdr
- steinunnolina
- sunnad
- svala-svala
- thelmaasdisar
- bliss
- william
Athugasemdir
Hehehehe algjör snilld, mér finnst bara ömurlegt að þetta sé búið :( en við höfum þó allavega giftinguna hehehe
Katrín (IP-tala skráð) 3.5.2009 kl. 23:56
Takk fyrir mig. Þetta er geymt en ekki gleymt
Maggi P (IP-tala skráð) 4.5.2009 kl. 12:28
hahahaha fermingardrengur í smóking :) æi Garún þú ert æði aka fáviti. múhahahah
Guðný Lára Árnadóttir (IP-tala skráð) 4.5.2009 kl. 14:02
Þokkalega Katrín. En þá er það bara næsta verkefni! Guðný, þú ert yfirstrumpurinn í hálvitaskammt.
Garún, 4.5.2009 kl. 17:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.