1.6.2009 | 15:22
Riðuveiki í háloftum hugans!
Þar sem ég sat á flugvellinum á Akureyrir í gær og borðaði soðbrauð með hangikjöti uppgötvaði ég að kannski er ég að verða gömul! Ég riðaði famm og til baka eftir ferðalög vikunnar. Á einni viku er ég búin að ferðast til Egilsstaða, tvisvar til Akureyri, nokkrum sinnum til Reykjavíkur, hlaupa mig sveitta í brennó, sjósynda, og mótorhjólast útum allt Reykjanesið. Ég fékk það út að ég er hugsanlega þremur bítum á undan snúningi jarðar og þarf kannski aðeins að hægja á mér svo jörðin nái mér! Loforðið ég í dag er einfalt! Hamborgari með osti í Grindavík, Discovery channel og popp í kvöld!
Annars biður Kapteinn Arnarson flugstjóri vélarinnar til baka frá Akureyri í gær að heilsa. Ég húðskammaði hann fyrir að segja "nothing to worry about" þegar við vorum að klífa upp í flughæð frá Akureyri. p.s Við flugum í 16 þúsund fetum og það er ömurlega hæð og ég mæli ekki með henni.
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- malacai
- andreaolafs
- annaeinars
- annagisla
- audurkg
- agustaha6
- alfholl
- beggipopp
- birgittathorsteins
- birna-dis
- bjarkitryggva
- bjarnihardar
- bjarnthor
- bjork
- brandurj
- bros
- gattin
- bryndisisfold
- cerebellum
- dagmar
- rafdrottinn
- draumur
- saxi
- einari
- esv
- einarorneinars
- elinarnar
- ellasprella
- emblan
- jaherna
- fravik74
- vinursolons
- franmiller
- kransi
- trukona
- eddabjo
- dee
- skodun
- birkire
- hronnsig
- ingveldurthe
- jenfo
- jonaa
- jona-maria
- prakkarinn
- lotta
- lillagud
- lindalinnet
- bidda
- maggaelin
- margretsverris
- marypoppins
- marjasig
- nexa
- olinathorv
- pallmagnus
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- roslin
- zigrun
- joklamus
- stjornlagathing
- lehamzdr
- steinunnolina
- sunnad
- svala-svala
- thelmaasdisar
- bliss
- william
Athugasemdir
Velkomin heim! Mundu nú mottó dagsins, slaka á, slaka á, með hamborgara osfrv.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 1.6.2009 kl. 15:30
Innlitskvitt og ljúfar kveðjur......:O)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 2.6.2009 kl. 21:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.