14.12.2009 | 23:46
Nágrannagæsla
Það er nú bara þannig að heimur versnandi fer og þörfin fyrir nágrannagæslu og ýmisskonar gæslu fer vaxandi. Strákarnir og stelpurnar á varðskipinu Tý ákváðu að svara huglægu kalli mínu og hafa undanfarna daga legið fyrir utan eldhúsgluggann hjá mér og fylgst með nágrenninu, jólatrénu og bryggjunni minni. Ég er mjög örugg og hef ekki einu sinni fundið þörfina hjá mér að læsa húsinu ef ég skrepp af bæ. Ég sef meira að segja með opna útidyrahurðina. Þetta er nágrannagæsla í lagi. Það eina sem vantar er að TF Líf eða Sif "hoveri" hérna yfir mér á nóttunni til að passa draumfarir mínar. Einnig væri fullkomið ef Landsbjörg eins og hún leggur sig myndi tjalda í fallegu munstri hæfilega nálægt heimilinu. Hehe en annars hef ég svakalega góða reynslu af fólkinu um borð í varðskipinu eftir að hafa unnið með þeim í þónokkrum myndum og eru þeir velkomnir á zodíac í kaffi hvenær sem er í Hafnirnar fyrir gæsluna.
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- malacai
- andreaolafs
- annaeinars
- annagisla
- audurkg
- agustaha6
- alfholl
- beggipopp
- birgittathorsteins
- birna-dis
- bjarkitryggva
- bjarnihardar
- bjarnthor
- bjork
- brandurj
- bros
- gattin
- bryndisisfold
- cerebellum
- dagmar
- rafdrottinn
- draumur
- saxi
- einari
- esv
- einarorneinars
- elinarnar
- ellasprella
- emblan
- jaherna
- fravik74
- vinursolons
- franmiller
- kransi
- trukona
- eddabjo
- dee
- skodun
- birkire
- hronnsig
- ingveldurthe
- jenfo
- jonaa
- jona-maria
- prakkarinn
- lotta
- lillagud
- lindalinnet
- bidda
- maggaelin
- margretsverris
- marypoppins
- marjasig
- nexa
- olinathorv
- pallmagnus
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- roslin
- zigrun
- joklamus
- stjornlagathing
- lehamzdr
- steinunnolina
- sunnad
- svala-svala
- thelmaasdisar
- bliss
- william
Athugasemdir
Í öllum bænum... hvern þekkirðu eiginlega í stjórninni?
Þeir harðneituðu að veita mér samsvarandi öryggistilfinningu. Settu fyrir sig að væri ekki við sjó og eitthvað fleira... bara undankomuleiðir.
Sætt húsið þitt! Skuldlaust?
Eygló, 15.12.2009 kl. 01:05
eru þeir ekki bara að leita að hvalnum? verðlaunahvalur kannski...
Sunna Sigrúnardóttir, 15.12.2009 kl. 01:50
Garún, ertu með kvalir?
Eygló, 15.12.2009 kl. 03:33
Þetta er ekki ónýt gæsla.....
Hrönn Sigurðardóttir, 15.12.2009 kl. 09:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.