13.9.2010 | 10:50
Kaffisteinn!
"making the way in the world today
takes everything you got
Takin a brake from all your worries
sure would help alot
wouldn´t you like to get away? "
Svona hljómar byrjunin á þema lagi Staupasteins. Vinalegt lag úr bernsku fyrir mig. Auðvitað væri maður til í að fara eitthvert og slaka á þar sem allir þekkja mann og vita hvað maður heitir. "where everybody knows your name". Ég á svona stað! Ég á svona stað sem ég hugsa til á hverjum degi. Kaffitár! Oft tvisvar á dag fer ég inná kaffihús Kaffitárs í Njarðvík og ég heyri tónlistina úr Staupasteini spila í hausnum á mér meðan Kolla, Erla, Hanna eða Sóley búa til kaffi latte handa mér án þess að ég bað um það. "Hæ Garún mín" hljómar í hvert sinn sem ég kem þarna inn og allir eru brosandi glaðir. Hvernig er veðrið í Höfnum? Ertu að taka upp núna? Hvernig hefur Rósa það? Hvernig gekk í gær? og litli dvergurinn sem fór að kaupa sér kaffi finnst hann skipta máli í heiminum og líður öruggur og vel í kaffibrennslu á Suðurnesjum. Kaffibrennslunni minni.
Þarna eru listasýningar, fróðleikur um kaffi, frítt internet og glaðir starfsmenn sem allir kasta á mig kveðju þegar ég kem. Ég fer ekki bara til að fá mér kaffi heldur ég fer eins og segir í textanum "sometimes you wanna go - where everybody knows your name - and they are always glad you came".
Kaffitár í Njarðvík er Staupasteinninn minn.
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- malacai
- andreaolafs
- annaeinars
- annagisla
- audurkg
- agustaha6
- alfholl
- beggipopp
- birgittathorsteins
- birna-dis
- bjarkitryggva
- bjarnihardar
- bjarnthor
- bjork
- brandurj
- bros
- gattin
- bryndisisfold
- cerebellum
- dagmar
- rafdrottinn
- draumur
- saxi
- einari
- esv
- einarorneinars
- elinarnar
- ellasprella
- emblan
- jaherna
- fravik74
- vinursolons
- franmiller
- kransi
- trukona
- eddabjo
- dee
- skodun
- birkire
- hronnsig
- ingveldurthe
- jenfo
- jonaa
- jona-maria
- prakkarinn
- lotta
- lillagud
- lindalinnet
- bidda
- maggaelin
- margretsverris
- marypoppins
- marjasig
- nexa
- olinathorv
- pallmagnus
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- roslin
- zigrun
- joklamus
- stjornlagathing
- lehamzdr
- steinunnolina
- sunnad
- svala-svala
- thelmaasdisar
- bliss
- william
Athugasemdir
Hljómar delisíuss. Kannski ég skeppi þangað næst.
Hrönn Sigurðardóttir, 14.9.2010 kl. 13:20
Takk fyrir mig Garún, vertu alltaf velkomin á Kaffitár það er alltaf gaman að sjá þig ;o) Kveðja Hanna.
Hanna Rúna Kristínardóttir (IP-tala skráð) 14.9.2010 kl. 17:08
Vá ég varð að kommenta því þetta er alltof töff ! Staupasteinn er minn þáttur, horfði alltaf á þetta þegar þetta var á Skjá einum og á núna allar seríurnar !
Mig lagar í svona stað !
Haha ekki er þetta Kaffihúsið þar sem ég og Sunna lékum þýska túrista til að fá ókeypis mat ?
Sölvi Þór Hannesson (IP-tala skráð) 16.9.2010 kl. 00:46
hahahaha jú sölvi!
kaffitár er yndislegur staður... með besta latte í heimi! mér finnst bara verst að það lokar kl 17... yfirleitt er ég að renna inní njarðvík svona 17:03.... mjög óhentugt!
ég á líka svona stað... hann heitir fjörubraut 1224 þrjúbé og þar vita allir hvað ég heiti og eru glaðir þegar ég kem! bæði rut og kötturinn...jei
Sunna Sigrúnardóttir, 16.9.2010 kl. 10:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.